fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Ari Freyr hættur við að hætta

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 17:22

Ari í leik með Oostende / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason er hættur við að hætta en það er Fótbolti.net sem vekur athygli á þessari frétt í dag.

Fótbolti.net vitnar þar í Fotbollskanalen í Svíþjóð en Ari gaf það út fyrr í vetur að skórnir væru komnir á hilluna.

Þessi 36 ára gamli leikmaður lék með Norrköping 2021 til 2023 en mun nú spila með liði Sylvia í fjórðu deild í Svíþjóð.

Ari er gríðarlega reynslumikill leikmaður en hann á að baki 83 landsleiki fyrir Ísland og spilaði fyrst árið 2009.

Á sínum atvinnumannaferli hefur Ari spilað fyrir Hacken, Sundsvall, OB, Lokeren, Oostende og Norrköping.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi