fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Ari Freyr hættur við að hætta

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 17:22

Ari í leik með Oostende / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason er hættur við að hætta en það er Fótbolti.net sem vekur athygli á þessari frétt í dag.

Fótbolti.net vitnar þar í Fotbollskanalen í Svíþjóð en Ari gaf það út fyrr í vetur að skórnir væru komnir á hilluna.

Þessi 36 ára gamli leikmaður lék með Norrköping 2021 til 2023 en mun nú spila með liði Sylvia í fjórðu deild í Svíþjóð.

Ari er gríðarlega reynslumikill leikmaður en hann á að baki 83 landsleiki fyrir Ísland og spilaði fyrst árið 2009.

Á sínum atvinnumannaferli hefur Ari spilað fyrir Hacken, Sundsvall, OB, Lokeren, Oostende og Norrköping.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo