fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Hver einn og einasti fær 150 þúsund evrur fyrir að vinna Barcelona

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Real Madrid fá ansi vel borgað á morgun ef þeir ná að vinna Barcelona í ofurbikarnum á Spáni.

Frá þessu greinir Sport en úrslitaleikurinn hefst klukkan 19:00 og fer fram á KSU vellinum.

Samkvæmt Sport er Florentino Perez, forseti Real, með hvatningu fyrir leikmenn Real og fá þeir góðan bónus ef leikurinn vinnst.

Hver einn og einasti leikmaður Real mun fá 150 þúsund evrur í vasann fyrir sigurinn sem mun kosta spænska félagið fjórar milljónir evra.

Liðin mættust á síðasta ári í sama leik en Barcelona hafði þá betur með þremur mörkum gegn einu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með