fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Greenwood lætur heyra í sér í fyrsta sinn í dágóðan tíma – ,,Ekkert nema ánægður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood hefur sjaldan látið sjá sig fyrir framan myndavélarnar eftir að hafa samið við lið Getafe í sumar.

Greenwood skrifaði undir lánssamning við spænska félagið en hann er enn bundinn Manchester United á Englandi.

Greenwood hefur lítið látið í sér heyra eftir að hafa skrifað undir á Spáni en hann hefur hingað til skorað þrjú mörk og lagt upp fjögur í 15 leikjum.

Englendingurinn segist vera ánægður hjá sínu nýja félagi og tók ekki langan tíma í að aðlagast nýrri deild.

,,Það er allt í góðu hér, ég hef aðlagast mjög fljótt. Liðsfélagar mínir tóku vel á móti mér og ég hef verið ekkert nema ánægður,“ sagði Greenwood.

,,Stuðningsmennirnir hérna eiga stað í mínu hjarta. Besta tilfinningin hingað til er þegar ég skoraði mitt fyrsta mark á þessum heimavelli og það var þýðingarmikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi