fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Greenwood lætur heyra í sér í fyrsta sinn í dágóðan tíma – ,,Ekkert nema ánægður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood hefur sjaldan látið sjá sig fyrir framan myndavélarnar eftir að hafa samið við lið Getafe í sumar.

Greenwood skrifaði undir lánssamning við spænska félagið en hann er enn bundinn Manchester United á Englandi.

Greenwood hefur lítið látið í sér heyra eftir að hafa skrifað undir á Spáni en hann hefur hingað til skorað þrjú mörk og lagt upp fjögur í 15 leikjum.

Englendingurinn segist vera ánægður hjá sínu nýja félagi og tók ekki langan tíma í að aðlagast nýrri deild.

,,Það er allt í góðu hér, ég hef aðlagast mjög fljótt. Liðsfélagar mínir tóku vel á móti mér og ég hef verið ekkert nema ánægður,“ sagði Greenwood.

,,Stuðningsmennirnir hérna eiga stað í mínu hjarta. Besta tilfinningin hingað til er þegar ég skoraði mitt fyrsta mark á þessum heimavelli og það var þýðingarmikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo