fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sádar fá á baukinn – Sjáðu hvað þeir gerðu á meðan mínútu þögn var í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádiarabar hafa fengið á baukinn fyrir hegðun sína er mínútu þögn var fyrir leik Real Madrid og Atletico Madrid í gær.

Um var að ræða leik í undanúrslitum spænska ofurbikarsins en keppnin er haldin í Sádi-Arabíu.

Mínútu þögn var fyrir leik nágrannaslaginn í gær til að minnast þýsku knattspyrnugoðsagnarinnra Franz Beckenbauer sem féll frá síðastliðinn sunnudag.

Það virtist hins vegar sem svo að áhorfendur á vellinum hafi baulað á meðan þögnin var. Margir hafa gagnrýnt þetta.

Myndband er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun