fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Leikur Manchester United færður á hlutlausan völl?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að leikur Manchester United í 4. umferð enska bikarsins verði færður á hlutlausan völl.

United tryggði sig áfram með sigri á Wigan á mánudag en næsta umferð fer fram síðustu helgina í þessum mánuði.

Þar mæta lærisveinar Ten Hag Newport County, sem spilar í ensku D-deildinni, eða utandeildarliðinu Eastleigh.

Liðin mætast í endurteknum leik á heimavelli Eistleigh á þriðjudag og vinni heimamenn fá þeir heimaleik gegn United.

Leikvangur þeirra tekur hins vegar aðeins rúmlega 5 þúsund manns. Ljóst er að gífurleg eftirspurn verður eftir miðum taki liðið á móti United og er því velt upp hvort leikurinn verði færður.

Félagið stefnir að því að spila á heimavelli sínum, fari það í leikinn, en fari það á skjön við öryggisviðmið mun Eastleigh skoða að færa leikinn á hlutlausan völl. Þyrfti það að vera sá völlur sem er næst þeirra velli og hentar.

Eastleigh ætlar annars að reyna að auka fjölda sæta með bráðabirgðastúkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Í gær

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Í gær

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram