fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Segir þetta stærsta kost Klopp – Fær allar stjörnur til að gera þetta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Redknapp, sérfræðingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool segir Jurgen Klopp hafa kost sem flestir stjórar hafa ekki.

Klopp er að smíða nýtt Liverpool lið sem virðist líklegt til að ná árangri á þessu tímabili.

„ÉG er bara heiðarlegur, á síðasta tímabili var eins og Klopp væri að missa þennan kraft sem hann hafði,“ segir Redknapp.

„Það voru margir á förum, mikilvægir leikmenn í hópnum eins og Milner og Henderson. Honum hefur tekist að græja þetta strax, það er magnað.“

„Það er svo gaman að horfa á liðið, það er þvílík orka. Það er allt gert af heiðarleika hjá Liverpool, þess vegna er svona sterk tenging frá stjóranum í stuðningsmenn.“

Hann segir þetta svo stærsta kost Klopp. „Hann hefur fullkomnað það að fá rándýra stjörnuleikmenn til að hlaupa endalaust, það geta ekki margir stjórar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun