fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Frá Barcelona til Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ramón Planes er nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Al Ittihad í Sádí Arabíu en liðið varð meistari þar í landi á síðasta ári.

Planes á að koma að því að velja leikmenn fyrir Al Ittihad sem er eitt af stærri félögunum í Sádí.

Planes hefur áður starfað hjá Barcelona þar sem hann réði miklu en síðast starfaði hann hjá Real Madrid.

Hann er nú mættur til starfa hjá Al Ittihad þar sem Karim Benzema, Fabinho og fleiri góðir spila.

Al Ittihad hefur ekki spilað vel á þessu tímabili og var Nuno Espirito Santo meðal annars rekinn sem þjálfari liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun