fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Ný rannsókn sýnir að 5G sendar skila stórbættum gæðum fjarskipta á Íslandi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 20:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjarskiptastofa kynnti nýverið niðurstöður úr stórri rannsókn þar sem að gæðaprófun á farsímakerfum á Íslandi voru skoðuð. Þýska sérfræðifyrirtækið Rohde & Schwarz sá um framkvæmdina á gæðaprófuninni. Niðurstöður prófana sýndi að þau svæði sem að hafa 5G tengingar skila betri farsímagæðum eins og segir í tilkynningu. Vodafone hefur virkjað 130 5G senda um allt land sem er hluti af verkefninu 5G allan hringinn, sem hófst haustið 2020.  

  “5G er nýjasta og hraðasta kynslóð farsímanetsins og eykur hraða á netinu til muna. Við erum ánægð með þann árangur sem við höfum náð í uppbyggingu á 5G um land allt fyrir okkar viðskiptavini þar sem þessi tækni eykur gæði farsímasambands verulega. 5G netið er allt að 10 sinnum hraðara en 4G netið og býður upp á möguleika að deila miklu magni af gögnum í rauntíma. Það kom okkur því ekki á óvart í gæðaprófunum á farsímakerfunum að gæðin væri betri þar sem að 5G sendar væru. Uppbygging Vodafone er á 5G sendum um allt land er mikilvægur þáttur í stefnu okkar um framúrskarandi fjarskiptasamband um allt land.“  segir Sesselía Birgisdóttir framkvæmdastjóri hjá Vodafone.  

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Ingi bendir á hræsni Bergþórs – „Var fullur á Klaustursbar þegar hann átti að vera á þingfundi að afgreiða fjárlög“

Jón Ingi bendir á hræsni Bergþórs – „Var fullur á Klaustursbar þegar hann átti að vera á þingfundi að afgreiða fjárlög“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn siðblindi Siggi hakkari flækist inn í stóra lekamálið og Jón Óttar viðrar samsæriskenningu um Helga Seljan og héraðssaksóknara

Hinn siðblindi Siggi hakkari flækist inn í stóra lekamálið og Jón Óttar viðrar samsæriskenningu um Helga Seljan og héraðssaksóknara
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir stjórnvöld og sakar um mannvonsku – „Leggja líf ungs fólks í hættu vegna þess að þeim líkar ekki við fyrirtækið sem bjargar þeim“

Gagnrýnir stjórnvöld og sakar um mannvonsku – „Leggja líf ungs fólks í hættu vegna þess að þeim líkar ekki við fyrirtækið sem bjargar þeim“
Fréttir
Í gær

Séra Valgeir kemur séra Friðriki til varnar – Hann hafði viðurnefnið „Friðrik barnavinurinn“

Séra Valgeir kemur séra Friðriki til varnar – Hann hafði viðurnefnið „Friðrik barnavinurinn“
Fréttir
Í gær

Guðmundur í Brim sakaður um billegan orðhengilshátt í Bítinu í morgun – „Það á enginn fiskinn í sjónum“

Guðmundur í Brim sakaður um billegan orðhengilshátt í Bítinu í morgun – „Það á enginn fiskinn í sjónum“
Fréttir
Í gær

Landbúnaðarháskólinn vill láta bera þýska konu út úr leiguhúsnæði

Landbúnaðarháskólinn vill láta bera þýska konu út úr leiguhúsnæði