fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Bróðir fyrrum leikmanns Arsenal hjólaði í Arteta eftir tapið gegn Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bróðir Omari Hutchinson, fyrrum leikmanns Arsenal, baunaði á Mikel Arteta, stjóra liðsins, eftir tapið gegn Liverpool um helgina.

Arsenal tapaði 0-2 gegn Liverpool í bikarnum og skaut bróðirinn, sem heitir Oshayne, á Arteta fyrir að nota ekki leikmenn úr unglingastarfi félagsins í leiknum. Benti hann á að Chelsea, Tottenham, Manchester City og Liverpool hafi gert það.

Arteta tefldi fram sterku liði í leiknum en það dugði ekki til.

Hutchinson fór frá Arsenal til Chelsea sumarið 2022 í leit að spiltíma en nú er hann á láni hjá Ipswich í ensku B-deildinni.

„Einhverjir skulda bróður mínum afsökunarbeiðni. Áreitið sem hann fékk fyrir að fara frá Arsenal var mikið. Vonandi sjáið þið núna hvers vegna hann gerði það,“ skrifaði Oshayne á Imstagram.

„Ég finn til með leikmönnum í yngri liðum Arsenal. Frelsið þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“