fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Glódís Perla 76 besta fótboltakona í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska landsliðsins er 76 besta fótboltakona í heimi að mati Guardian og sérfræðinga þeirra.

Íþróttafréttamenn, þjálfarar og fyrrum leikmenn velja listann yfir 100 bestu knattspyrnukonur í heimi.

Guardian opinberaði sæti 100 til 71 í dag og þar mátti finna Glódísi í 76. sæti listans.

Guardian segir að Glódís sé einn besti miðvörður í heimi, hún sé afar traust í vörn bæði Bayern og íslenska landsliðsins.

Bayern varð þýskur meistari á síðustu leiktíð en hún endaði í þriðja sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins sem opinberað var í síðustu viku.

Glódís hefur undanfarið verið orðuð við Barcelona en hún hefur átt afar farsælan feril hjá þýska félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar