fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Vill ekki sjá Mbappe í Liverpool – Margir myndu biðja um launahækkun

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 14:30

Doku í baráttunni við Kylian Mbappe í leik gegn PSG. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Lawrenson, fyrrum leikmaður Liverpool, er sannfærður um að liðið eigi ekki að semja við stórstjörnuna Kylian Mbappe ef hann verður fáanlegur á frjálsri sölu.

Mbappe verður samningslaus í sumar og má ræða við önnur félög en líklegast er að hann endi hjá Real Madrid.

Liverpool ku þó vera það enska félag sem er í kapphlaupinu en Mbappe er einn besti ef ekki besti framherji heims.

Ljóst er að Mbappe myndi fá risalaun í Liverpool og gæti það fengið aðra leikmenn félagsins til að biðja um launahækkun.

,,Ef Kylian Mbappe er fáanlegur á frjálsri sölu þá skrifar hann undir hjá félagi og þénar milljónir,“ sagði Lawrenson.

,,Mohamed Salah gæti beðið um meiri pening á móti alveg eins og Virgil van Dijk. Ég sé hann fyrir mér sem leikmann Real Madrid og er ekki viss um að hann muni rúlla yfir ensku úrvalsdeildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift