fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Leikmennirnir sáttir þegar Rooney var rekinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Birmingham City eru flestir mjög ánægðir eftir að Wayne Rooney var rekinn frá félaginu á dögunum.

Rooney þjálfaði Birmingham í aðeins 15 leikjum en hann tók við liðinu er það sat í sjötta sæti næst efstu deildar Englands.

Undir Rooney hrapaði Birmingham verulega niður töfluna og situr eins og er í 20. sætinu og er í fallbaráttu.

Samkvæmt Daily Mail eru leikmenn Birmingham ánægðir með ákvörðun félagsins að láta Rooney fara.

Þeir eru þá einnig sammála um að það eigi að ráða John Eustace aftur til starfa en hann var óvænt rekinn eftir fína byrjun og tók Rooney við keflinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Firmino fer til Katar