fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Aðstoðarmaður Gerrard vill hætta – Gerrard sjálfur í hættu en vill kaupa betri leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Foster aðstoðarmaður Steven Gerrard hjá Al-Ettifaq í Sádí Arabíu vill losna úr starfi til að komast heim til Englands.

Foster stendur til boða að taka við Plymouth Argyle og vill fara þangað.

Gerrard er í hættu á að missa starfið sit eftir mjög slakt gengi en hann vill að Al-Ettifaq kaupi betri leikmenn.

„Við verðum að sýna það í þessum glugga og í næsta sumarglugga, að við viljum berjast á toppi deildarinnar,“ sagði Foster.

„Við erum ekki komnir þangað núna, leikmennirnir hérna núna verða að gera meira og fólk þarf að stíga upp.“

„Við vonandi getum lagað hópinn okkar og bætt í hann á næstunni. Vonandi í lok janúar þá verður hópurinn sterkari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Í gær

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Í gær

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið