fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Barcelona vill lykilmann spútnikliðsins en þetta gerir þeim erfitt fyrir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona vill fá Aleix Garcia frá Girona en það verður ekki auðvelt. The Athletic segir frá.

Miðjumaðurinn hefur verið frábær fyrir Girona sem er afar óvænt í harðri toppbaráttu í La Liga.

Börsungar vilja styrkja sig á miðsvæðinu og horfa þeir í Garcia, sem er til að mynda fyrrum leikmaður Manchester City, sem góðan kost.

Eins og flestir vita er félagið þó í stöðugum fjárhagsvandræðum og verður því erfitt að fá Garcia.

Barcelona reyndi að finna lausn með því að bjóða Oriol Romeu á móti til Girona en síðarnefnda félagið var ekki til í það.

Barcelona getur því aðeins fengið Garcia ef félagið borgar 20 milljóna evra klásúlu í samningi Garcia hjá Girona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Í gær

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Í gær

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið