fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Einn launahæsti leikmaður Tottenham spilar ekki aftur fyrir félagið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham segir að einn launahæsti leikmaður félagsins, Ivan Perisic spili ekki aftur fyrir félagið.

Perisic meiddist illa á hné á þessu tímabili og samningur hans er á enda næsta sumar.

Perisic ætlar sér þó að reyna að koma sér í form fyrir sumarið og vera með Króatíu á Evrópumótinu.

„Hann spilar ekki meira á tímabilinu, hann leggur mikið á sig,“ segir Postecoglou.

„Hann ætlar sér að reyna að ná verkefnum landsliðsins og vill því komast í form, við höfum saknað hans.“

„Ég ætlaði að hafa hann í stóru hlutverki, við sáum það í fyrstu leikjunum. Hann spilar líklega ekki aftur fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri