fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Arsenal verður ekki í aðalbúningi sínum á heimavelli gegn Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mun spila í alhvítum treyjum gegn Liverpool í FA bikarnum um helgina.

Skytturnar taka á móti lærisveinum Jurgen Klopp í 64-liða úrslitum keppninnar á sunnudag en verða þó ekki í sínum hefðbundna aðalbúning.

Svona var búningurinn í fyrra. Hann er aðeins öðruvísi í ár. Getty Images

Það er vegna átaksins „Ekki meira rautt (e. No more red)“ gegn hnífaglæpum í London.

Arsenal hefur gert þetta undanfarin tvö tímabil á þessu stigi FA bikarsins, fyrst gegn Nottingham Forest og svo Oxford.

Hér að neðan má sjá treyjurnar sem Arsenal notar á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi