fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Fær aðeins að vera áfram hjá Manchester United með einu skilyrði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar ekki að nýta sér ákvæði í samningi Raphael Varane og framlengja hann um eitt ár. Daily Mail segir frá.

Samningur Varane rennur út næsta sumar en kappinn hefur ekki staðist væntingar í treyju United heilt yfir.

Samkvæmt reglum má hann nú hefja viðræður við félög utan Englands um að ganga frítt til liðs við þau í sumar.

Að því sögðu útilokar United ekki að hafa hann áfram. Það er bara ekki til í að framlengja við hann á núverandi kaupi.

Varane er með 340 þúsund pund í vikulaun sem félagið telur allt of mikið. Er það opið fyrir því að framlengja við franska miðvörðinn ef hann tekur á sig væna launalækkun.

Má búast við að viðræður eigi sér stað á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United skellir þessum verðmiða á Rashford

United skellir þessum verðmiða á Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu
433Sport
Í gær

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Í gær

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára