fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Fær aðeins að vera áfram hjá Manchester United með einu skilyrði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar ekki að nýta sér ákvæði í samningi Raphael Varane og framlengja hann um eitt ár. Daily Mail segir frá.

Samningur Varane rennur út næsta sumar en kappinn hefur ekki staðist væntingar í treyju United heilt yfir.

Samkvæmt reglum má hann nú hefja viðræður við félög utan Englands um að ganga frítt til liðs við þau í sumar.

Að því sögðu útilokar United ekki að hafa hann áfram. Það er bara ekki til í að framlengja við hann á núverandi kaupi.

Varane er með 340 þúsund pund í vikulaun sem félagið telur allt of mikið. Er það opið fyrir því að framlengja við franska miðvörðinn ef hann tekur á sig væna launalækkun.

Má búast við að viðræður eigi sér stað á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Í gær

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina