fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Njósnarar Barcelona mættu þrisvar á leik með Getafe

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. desember 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njósnarar frá Barcelona hafa mætt á þrjá leiki Mason Greenwood á þessu tímabili samkvæmt bæði enskum og spænskum miðlum.

Greenwood er á mála hjá Getafe á Spáni en hann er í láni hjá félaginu frá Manchester United.

Útlit er fyrir að framherjinn eigi ekki framtíð fyrir sér í Manchester og gæti vel verið til sölu á næsta ári.

Greint er frá því að njósnarar Barcelona hafi fylgst með Greenwood í leikjum Getafe gegn Sevilla, Atletico Madrid og Valencia.

Þeir voru mjög hrifnir af frammistöðu leikmannsins en vilja aðallega komast að því hvort hann henti leikstíl spænska stórliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona