fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Kristján segir Pál hafa logið upp í opið geðið á fólki – „Það hefur verið sorgarsaga“

433
Laugardaginn 30. desember 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þjálfararáðning Ráðning KR,“ sagði Helgi Fannar Sigurðsson þegar hann sagði frá því hver væri farsi ársins í íþróttaheiminum.

Áramótaþáttur Íþróttavikunnar var af dýrari gerðinni þetta árið, Kristján Óli Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson mættu sem gestir í þáttinn sem Helgi Fannar og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa stýrt í vetur.

Í þættinum voru veitt hin ýmsu verðlaun og þá var farið yfir allt það helsta úr íþróttalífinu hér á landi sem og erlendis.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

„Þetta er farsi frá upphafi til enda, Páll formaður hefur reynt að verja þetta og teikna upp fallega mynd. Þetta var lélegt hvernig að þessu var staðið, þeir fóru út í ánna með markmið sem þeir voru aldrei að fara að ná. Það var Óskar Hrafn, svo kom bara nei eftir nei eftir nei. Þeir enda með Gregg Ryder, það má vel vera að hann geri vel en það var ekki planið og kveikir ekki neina neista í Vesturbænum. Þrátt fyrir að hann hafi boðið þeim ölkrús,“ sagði Hörður Snævar.

Kristján segir að Páll hafi ekki sagt allan sannleikann en segir aðstöðuna sem KR fær ekki góða.

„Hann laug því upp í opið geðið á KR-ingum, Páll er formaður KR og búinn að vera það núna. Hann tók við að Kidda Kjærnested og það hefur verið sorgarsaga. Miðað við leikmannahópinn í dag er það kraftaverk ef þeir ná í sjötta sæitð. KR er með verstu aðstöðuna á höfuðborgarsvæðinu, það spilar líka inn í.“

Hrafnkell Freyr segir Reykjavíkurborg gera lítið úr KR með þá aðstöðu sem félagið hefur í dag. „Þetta er óvirðing gagnvart KR,“ sagði virtasti málari landsins.

Umræðan um þetta í spilaranum að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Í gær

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
Hide picture