fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Manchester United þarf að treysta á varamarkvörð sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 10:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markvörður Manchester United, er í landsliðshópi Kamerún fyrir Afríkukeppnina í byrjun næsta árs.

Það er því ljóst að United verður án hans í nokkrar vikur en þarf liðið nú að treysta á varamarkvörð sinn.

Sá er Altay Bayindir en hann á enn eftir að koma við sögu með United frá komu sinni í sumar.

Afríkukeppnin hefst 13. janúar og er úrslitaleikur keppninnar spilaður 11. febrúar.

Nokkrar stjörnur úr ensku úrvalsdeildinni fara á mótið og má þar nefna Mohamed Salah, lykilmann Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Af hverju spila Strákarnir okkar ekki á þjóðarleikvangi Frakka?

Af hverju spila Strákarnir okkar ekki á þjóðarleikvangi Frakka?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“