fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Myndband David og Victoriu Beckham vekur mikla athygli – „Ég þori að veðja að Jennifer Lopez gerir þetta ekki“

433
Miðvikudaginn 27. desember 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victoria Beckham birti skemmtilegt myndband á Instagram síðu sinni á dögunum sem hefur vakið töluverða athygli.

Þar var eiginmaður hennar, knattspyrnugoðsögnin David Beckham, greinilega á bak við myndavélina og sýndi hann meðal annars frá sósugerð sinni áður en hann sneri myndavélinni að Victoriu.

Þar var hún að binda hnút á ruslapola og undirbúa sig undir að fara út með það.

„Ég er að fara út með ruslið. Ég þori að veðja að Jennifer Lopez gerir þetta ekki,“ sagði hún.

„En þú ert ekki Jennifer Lopez,“ svaraði David þá í léttum tón áður en Victoria svaraði á ný.

„En hún fer ekki út með ruslið er það?“

Victoria taggaði Lopez þá og spurði: „Þarft þú að fara út með ruslið?“

Myndband af þessum skemmtilegu samskiptum hjónanna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Uppákoma í Reykjavík vekur mikla athygli – „Hefur þú enga sjálfsvirðingu?“

Myndband: Uppákoma í Reykjavík vekur mikla athygli – „Hefur þú enga sjálfsvirðingu?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“