fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Eru til í að bjarga Martial frá Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska stórliðið Inter hefur áhuga á Anthony Martial, sóknarmanni Manchester United. Gazzetta dello Sport segir frá þessu.

Samningur Martial við United rennur út eftir leiktíðina og hann er ekki í framtíðarplönum félagsins, sem hefur þó möguleika á að framlengja samninginn um eitt ár til viðbótar.

Martial gekk í raðir United frá Monaco 2015 en hefur heilt yfir valdið miklum vonbrigðum.

Inter gæti boðið þessum 28 ára gamla leikmanni upp á nýtt umhvefi.

Inter er sem stendur á toppi Serie A með 4 stiga forskot á Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Uppákoma í Reykjavík vekur mikla athygli – „Hefur þú enga sjálfsvirðingu?“

Myndband: Uppákoma í Reykjavík vekur mikla athygli – „Hefur þú enga sjálfsvirðingu?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“