fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Ætlar að hafna Barcelona og Real Madrid og flytja til Manchester

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City virðist vera að landa argentíska ungstirninu Claudio Echeverri en þetta kemur fram í fjölmiðlum þar í landi.

Echeverri er aðeins 17 ára gamall en hann hefur heillað með River Plate og argentíska U17 ára landsliðinu.

City virðist nú vera að landa honum fyrir um 20 milljónir punda.

Echeverri, sem er sóknarsinnaður miðjumaður, kemur þó ekki strax til City en líklegra er að hann kæmi næsta sumar eða eftir ár.

Echeverri hafði einnig vakið mikinn áhuga Barcelona og Real Madrid, auk Paris Saint-Germain.

Svo virðist þó sem hann ætli að velja þrefalda meistara City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Uppákoma í Reykjavík vekur mikla athygli – „Hefur þú enga sjálfsvirðingu?“

Myndband: Uppákoma í Reykjavík vekur mikla athygli – „Hefur þú enga sjálfsvirðingu?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“