fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þurfa að ráðfæra sig við Ratcliffe áður en nokkur ákvörðun er tekin

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 12:32

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og meirihlutaeigendur, Glazer fjölskyldan, þurfa að ráðfæra sig við Sir Jim Ratcliffe og félag hans, INEOS, áður en ákvarðanir eru teknar innan félagsins.

Tilkynnt var um 25% eignarhald Ratcliffe og INEOS á aðfangadag en yfirvöld ensku úrvalsdeildarinnar þurfa að samþykkja kaupin áður en þau ganga formlega í gegn.

Ratcliffe mun taka yfir fótboltahlið félagsins og mun það taka gildi þegar í stað þó svo yfirvöld hafi ekki staðfest kaup hans.

Times greinir frá þessu en Glazer fjölskyldan þyrfti að ráðfæra sig við hann um leikmannakaup, framtíð stjórans Erik ten Hag og þess háttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar