fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Martröð Firmino mögulega á enda – Gerrard gæti bjargað málunum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martröð Roberto Firmino hjá Al-Ahli í Sádi Arabíu gæti nú verið á enda samkvæmt enska miðlinum Mirror.

Firmino kom aðeins til Al-Ahli fyrir sex mánuðum en hann gerði garðinn frægan með Liverpool fyrir það.

Firmino hefur alls ekki heillað hjá sínu nýja félagi og er með þrjú mörk í 17 leikjum hingað til.

Nú hefur Brasilíumaðurinn misst sæti sitt í liðinu og hefur ekki byrjað einn leik síðan í október.

Steven Gerrard, stjóri Al-Ettifaq, ku hafa áhuga á að fá Firmino til sín en hann er fyrrum fyrirliði Liverpool þar sem Firmino lék í mörg ár.

Þá spila Jordan Henderson og Gini Wijnaldum fyrir Al-Ettifaq en þeir léku einnig með Firmino hjá Liverpool á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Í gær

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun