fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að þeir vilji tvo nýja leikmenn í janúarglugganum

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Bayern Munchen, hefur staðfest það að liðið sé að vinna í því að fá inn nýja leikmenn í janúarglugganum.

Bayern hefur ekki þótt sannfærandi á tímabilinu hingað til en átti góða glugga í sumar og fékk til að mynda Harry Kane frá Tottenham fyrir metfé.

Tuchel er ekki of ánægður með hópinn eins og hann er og segir að það séu viðræður í gangi við leikmenn sem gætu komið til félagsins í janúar.

,,Við erum að vinna í því að fá inn nýja leikmenn. Við munum vonandi bæta liðið í vetur,“ sagði Tuchel.

,,Við vitum auðvitað að það verður ekki auðvelt því janúarglugginn er erfiðari en sumarglugginn.“

,,Við þurfum kannski tvo nýja leikmenn eða leikmann sem getur spilað nokkrar stöður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta