fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Chelsea tilbúið að borga risaupphæð enn eina ferðina

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að skoða það að kaupa enn einn rándýra leikmanninn en að þessu sinni er verið að ræða um Ousmane Diomande.

Diomande er miðvörður og spilar með Sporting í Portúgal en hann er verðmetinn á 80 milljónir evra.

Chelsea hefur eytt gríðarlegri upphæð í nýja leikmenn undanfarið ár og virðist ekki ætla að stoppa á nýju ári.

Diomande er 20 ára gamall og þykir mikið efni en samkvæmt samningi hans er hann fáanlegur fyrir 80 milljónir evra.

Chelsea er nú þegar með Trevoh Chalobah, Benoit Badiashile, Axel Disasi, Wesley Fofana, Levi Colwill og Thiago Silva í sínum röðum sem geta allir spilað í miðverði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt