fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Rifja upp frægt framhjáhald stórstjörnu: Svaf hjá honum og hafði svo samband við unnustuna – ,,Hann notaði mig“

433
Laugardaginn 23. desember 2023 09:30

Walker og Kilner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins var sparkað út heima hjá sér á sínum tíma, eftir að upp komst um framhjáhald hans. Annie Kilner var unnusta Walker en þau hafa verið saman í mörg ár, saman eiga þau þrjá syni.

Walker hafði nýlega keypt 500 milljóna króna hús fyrir fjölskylduna í úthverfi Manchester en þurfti að flytja burt í dágóðan tíma eftir framhjáhaldið.

Upp komst um framhjáhald Walker en sjónvarpsstjarnan, Laura Brown lét unnustu hans vita af samlífi þeirri. Hún segist ekki hafa vitað að Walker væri á föstu.

,,Ég taldi að Kyle hefði notað mig vegna þess að hann er ríkur, ríkur fótboltastrákur, sem taldi sig geta gert það sem hann vildi við mig,“ sagði Laura.

,,Ég ákvað bara að segja Annie hvað hefði átt sér stað, hann var alltaf ljúfur við mig en þegar ég áttaði mig á því að hann ætti konu og börn, þá er ég ekki þannig stelpa. Ég lét hana vita.“

Walker hafði hitti Laura á næturlífinu í Manchester. ,,Við hittumst fyrst í mars, hann kom og sótti mig. Við keyrðum þar sem enginn var á ferli og gerðum það í bílnum hans,“ sagði Laura en um var að ræða 30 milljóna króna Bentley jeppa.

,,Næst þegar við hittumst þá bauð hann mér Starbucks, hann sagðist eiga börn en talaði ekkert um að vera í sambandi.“

Það var svo þegar Walker setti inn mynd af unnustu sinni á mæðradaginn sem Laura áttaði sig á öllu og lét unnustu Walker vita. Það varð til þess að hún sleit sambandi þeirra um tíma og sparkaði honum út.

Þau náðu sáttum að lokum og giftust sumarið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt