fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Grealish kom með mjög áhugavert svar er hann var spurður að því hvað hann borðar fyrir leiki

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. desember 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, leikmaður Manchester City, er skemmtilegur karakter og ræddi hann rútínu sína fyrir leiki á dögunum.

Grealish er mjög sveigjanlegur þegar kemur að henni og borðar yfirleitt bara það sem hann langar til fyrir leiki til að mynda, þegar hann langar til þess.

„Ég borða bara þegar mig langar til að borða,“ sagði Grealish.

„Sumir eru með einhvern ákveðinn tíma og borða alltaf sama matinn fyrir leiki árum saman. Ég borða bara hvað sem er, stundum borða ég bara brauð og bakaðar baunir,“ sagði hann enn fremur.

Grealish gekk í raðir City frá Aston Villa fyrir síðustu leiktíð á 100 milljónir punda. Hann vann þrennuna á sinni fyrstu leiktíð með félaginu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona