fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Jafntefli í fyrsta jólaleik enska boltans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. desember 2023 21:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 1 – 1 Brighton:
1-0 Jordan Ayew
1-1 Danny Welbeck

Það var jafntefli í fyrsta jólaleik ensku úrvalsdeildarinnar en Brighton heimsótti Crystal Palace í London.

Jardon Ayew skoraði markið fyrir heimamenn og kom þeim yfir.

Gestirnir gáfust ekki upp og Danny Welbeck jafnaði metinn fyrir gestina með fínu marki.

Lokastaðan var 1-1 en Brighton er með 26 stig í níunda sæti en Palace er þremur sætum neðar með sex stigum minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær