fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Liverpool goðsögn í veseni í Sádí Arabíu og Gerrard vill sækja hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. desember 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að vera fyrirliði Al Alhi í Sádí Arabíu er Roberto Firmino ekkert að spila þessa dagana og hefur verið á bekknum frá því í október.

Firmino kom til Al Alhi í sumar þegar samningur hans við Liverpool var á enda og gerði hann þriggja ára samning.

Firmino gæti fengið líflínu en nú segja erlenedir miðlar að Steven Gerrard vilji fá hann til Al Ettifaq

Gerrad tók við Al Ettifaq í sumar og sótti þá Jordan Henderson og Georginio Winjnaldum sem báðir léku með Firmino í Liverpool.

Firmino hefur aðeins skorað þrjú mörk í 15 leikjum í Sádí Arabíu en hann skoraði 111 mörk í 362 leikjum fyrir Liverpool

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“