fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Loksins byrjaður að æfa á ný eftir gríðarlega erfiða mánuði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli er byrjaður að æfa með Everton á ný en hann spilaði síðast með liðinu fyrir um ári síðan.

Alli var í láni hjá Besiktas í Tyrklandi á síðustu leiktíð en þar gengu hlutirnir ekki upp og var leikmaðurinn sendur aftur til Englands.

Alli opnaði sig síðar í viðtali um erfiða tíma utan vallar en hann hefur verið að glíma við meðsli undanfarna mánuði.

Englendingurinn gerði garðinn frægan með Tottenham en hefur lítið sýnt á knattspyrnuvellinum undanfarin tvö eða þrjú ár.

Alli er nú að jafna sig af meiðslum og gæti vel spilað með Everton á þessu tímabili en hann er nú að æfa með aðalliðinu í fyrsta sinn í langan tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru