fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Manchester United fær mjög lága upphæð – Kostaði félagið 35 milljónir punda

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 11:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek er á förum frá Manchester United en hann hefur ekki sýnt sínar réttu hliðar síðan hann gekk í raðir félagsins.

Eintracht Frankfurt vill fá Van de Beek í sínar raðir og mun hann líklega fara þangað í janúarglugganum.

Hollendingurinn kostaði Man Utd 35 milljónir punda frá Ajax árið 2020 en hefur aðeins spilað 62 leiki og alls ekki staðist væntingar.

Van de Been hefur aðeins byrjað 23 af þeim leikjum og var lánaður til Everton á síðustu leiktíð.

Samkvæmt Sky í Þýskalandi mun Man Utd tapa verulega á þessum skiptum en Frankfurt mun aðeins borga 8,5 milljónir punda fyrir miðjumanninn.

Man Utd mistókst að selja Van de Beek í sumar og ákvað að lokum að sætta sig við þennan verðmiða sem er meira en þrefalt lægri en félagið borgaði á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?