fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Fyrirliðinn sorgmæddur því hann nær aldrei að jafna sig – ,,Þurfum að finna lausn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 10:00

Reece James skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, viðurkennir það að fyrirliði liðsins, Reece James, sé ansi sorgmæddur þessa stundina.

James byrjaði sinn fyrsta leik í dágóðan tíma gegn Everton um síðustu helgi en meiddist í þeim leik enn eina ferðina og fór af velli í fyrri hálfleik.

James hefur glímt við mörg meiðsli undanfarna mánuði en hann er enn aðeins 24 ára gamall og treystir Chelsea mikið á hann í vörninni.

Pochettino myndi auðvitað vilja nota James meira en gengi liðsins á tímabilinu hefur ekki verið gott.

,,Ég vil ekki tjá mig of mikið uim þetta, við þurfum að kynnast stöðunni betur. Hann er ansi sorgmæddur því hann vildi snúa aftur í liðið,“ sagði Pochettino en James verður frá í allt að fjóra mánuði.

,,Við reyndum að gera það skref fyrir skref, fyrst spilaði hann 25 mínútur, svo 35, 45 og 60.“

,,Hann er gríðarlega vonsvikinn og pirraður. Við þurfum að passa okkur hvernig við tölum um stöðuna og finna lausn á hvernig við getum notað hann stöðuglega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru