fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Þessi leikmaður Liverpool vakti sérstaklega mikla athygli í gær – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. desember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarell Quansah, tvítugur varnarmaður Liverpool, heillaði mikið í leik liðsins gegn Union Saint-Giloise í Evrópudeildinni í gær.

Jurgen Klopp stillti upp mikið breyttu liði en Quansah þótti standa sig ansi vel í hjarta varnarinnar. Skoraði hann eina mark Liverpool í 2-1 tapi.

Myndband þar sem frammistaða Quansah er tekin saman er í mikilli dreifingu og má sjá það hér neðar.

Tapið kom ekki að sök því Liverpool var búið að tryggja sér sigur í riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn