fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Arteta sleppur við dóm – Þessi málsvörn hans heppnaðist vel

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, fær enga refsingu fyrir það að láta dómara heyra það eftir 1-0 tap gegn Newcastle á dögunum.

Sigurmark Newcastle fór í taugarnar á Arteta og lét hann í sér heyra eftir leik.

Arteta fór mikinn í viðtali eftir leik og ákvað enska sambandið að kæra hann fyrir ummælin.

Málið var tekið fyrir af sérstakri nefnd sem komast að þeirri niðurstöðu að ekki væri hægt að sanna að ummæli Arteta væru refsiverð.

Arteta tók til varnar hjá nefndinni, hann sagðist hafa verið að nota spænska orðið Desgracia frekar en enska orðið disgrace. Desgracia er óheppni en disgrace er skömm eða óvirðing.

Spænski stjórinn talaði svo um að hann hefði verið að tala af ástríðu því hann vildi hjálpa til við að gera VAR dómgæslunni betri. Það gekk upp hjá Arteta sem taldi nefndinni trú um að sýkna hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjónlýsing á öllum leikjum

Sjónlýsing á öllum leikjum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guehi harðneitaði að skrifa undir

Guehi harðneitaði að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit