fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Arteta sleppur við dóm – Þessi málsvörn hans heppnaðist vel

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, fær enga refsingu fyrir það að láta dómara heyra það eftir 1-0 tap gegn Newcastle á dögunum.

Sigurmark Newcastle fór í taugarnar á Arteta og lét hann í sér heyra eftir leik.

Arteta fór mikinn í viðtali eftir leik og ákvað enska sambandið að kæra hann fyrir ummælin.

Málið var tekið fyrir af sérstakri nefnd sem komast að þeirri niðurstöðu að ekki væri hægt að sanna að ummæli Arteta væru refsiverð.

Arteta tók til varnar hjá nefndinni, hann sagðist hafa verið að nota spænska orðið Desgracia frekar en enska orðið disgrace. Desgracia er óheppni en disgrace er skömm eða óvirðing.

Spænski stjórinn talaði svo um að hann hefði verið að tala af ástríðu því hann vildi hjálpa til við að gera VAR dómgæslunni betri. Það gekk upp hjá Arteta sem taldi nefndinni trú um að sýkna hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“