fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ungu strákarnir tryggðu City fullt hús stiga í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 19:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City endaði með fullt hús stiga í G-riðili Meistaradeildarinnar en liðið vann góðan 2-3 sigur á Rauðu stjörnunni í kvöld.

Pep Guardiola stillti upp hálfgerðu varaliði en Kalvin Phillips fékk meðal annars sjaldgæft tækifæri í byrjunarliðinu.

Ungu strákarnir Micah Hamilton og Oscar Bobb sáu um að skora mörk City og það var svo Kalvin Phillips sem skoraði úr vítaspyrnu í uppbótartíma.

RB Leipzig vann svo sigur á Young Boys en liðið vanna fjóra leiki í riðlinum, bæði töp liðsins komu gegn City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er