fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Klopp skaut á Jóhann Berg og félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í stuði á viðburði með stuðningsmönnum á Anfield í upphafi vikunnar.

Ræddi hann meðal annar jólatörnina sem framundan er í enska boltanum en þar er alltaf mikið spilað í desember.

Það er til að mynda alltaf spilað á annan í jólum.

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley. Getty Images

„Hvar spilum við annan í jólum? Já auðvitað, í Burnley. Frábær staður til að halda upp á jólin,“ sagði kaldhæðinn Klopp.

Leikmenn og þjálfarar fá ekki neitt jólafrí.

„Við höldum stutt jól og það er allt í lagi. Enginn í þessu landi vill missa af fótboltanum á annan í jólum svo við verðum á hraðbrautinni og gefum fólkinu það sem það vill,“ sagði Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er