fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

De Bruyne þurfti að svara hvort hann myndi frekar vilja spila með Messi eða Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi algengt að hinn og þessi fótboltamaður sé spurður að því hvort hann vilji frekar spila með Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo.

Margir eru á því að þetta séu tveir bestu knattspyrnumenn sögunnar og skiptast aðdáendur þeirra í fylkingar.

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, var spurður að því hvort hann vildi frekar spila með Messi eða Ronaldo.

„Ég myndi segja Ronaldo því hann er hreinræktaðri framherji,“ sagði hann og útskýrði sitt mál.

„Messi er meira í að búa hluti til. Ég geri það svo ég þarf frekar framherja með mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina