fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Hluti stjórnar sagður hafa sagt af sér – Fengu ekki að ráða Óla Kristjáns til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. desember 2023 14:30

Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttar. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ósætti hefur verið innan raða HK eftir að félagið fékk það ekki í gegn að ráða Ólaf Kristjánsson sem yfirmann knattspyrnumála.

Hluti af stjórn knattspyrnudeildar vildi ráða Ólaf til starfa í haust en fékk það ekki í gegn. Hefur því hluti stjórnar sagt af sér.

Frá þessu er greint í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

„Maður er að heyra að við séum blankir, það eru stjórnarmenn farnir út af því að þeir fengu ekki að ráða Óla Kristjáns,“ segir Hjörvar Hafliðason stjórnandi Dr. Football og stuðningsmaður HK.

Ólafur var laus og klár í slaginn efir að hafa látið af störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik. Hann tók að lokum við þjálfun Þróttar í Bestu deild karla

„Það var dramatík,“ sagði Hjörvar um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum