fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Goðsögnin gefur sterklega í skyn að skórnir séu að fara á hilluna – ,,Gæti verið minn síðasti leikur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein mesta goðsögn í sögu ítalskrar knattspyrnu gæti lagt skóna á hilluna eftir leik sem fer fram í dag.

Um er að ræða leik LAFC og Colombus Crew í Bandaríkjunum en leikið er í MLS bikarnum þar í landi.

Georigio Chiellini, fyrrum leikmaður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur gefið sterklega í skyn að hann sé að kveðja eftir þann leik.

Chiellini er 39 ára gamall og leikur með LAFC en neitaði þó að staðfesta fregnirnar að fullu.

,,Ég þarf að skilja hvað ég vil, hjartað eða lappirnar, það er margt sem spilar inn í. Þetta gæti verið minn síðasti leikur,“ sagði Chiellini.

,,Ég þarf að ræða við fjölskylduna og við skoðum hvað við viljum gera. Ég verð þó áfram í Los Angeles þar til í júní.“

Chiellini var um tíma einn besti varnarmaður heims og hefur spilað yfir 700 leiki á sínum ferli sem leikmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur