fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Þetta verður til umræðu á stjórnarfundi KSÍ – Einn af þeim síðustu sem Vanda situr

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 16:30

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ kemur saman til fundar á morgun en þetta er einn af síðustu fundunum sem Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður sambandsins mun sitja.

Iðulega fundar stjórnin í hverjum mánuði en Vanda mun láta af störfum í febrúar.

Vanda ákvað á dögunum að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi setu eftir rúm tvö ár í starfinu.

Vallarmál Laugardalsvallar eru á dagskrá fundarins á morgun en stjórn KSÍ hefur ákveðið að fara með kvennalandsleik úr landi í febrúar þrátt fyrir að hér séu aðrir leikvellir sem standist þær kröfur sem gerðar eru til verkefnisins.

Dagskrá stjórnar KSÍ:

Fundargerð síðasta stjórnarfundar
Stefnumótun
Laugardalsvöllur
Málefni landshluta
Mótamál
Dómaramál
Önnur mál

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“