fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þessi tólf lið eru komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er komið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir úrslit kvöldsins, einnig er PSV komið áfram eftir sigur á Sevilla.

Tólf af þeim sextán liðum sem fara áfram hafa tryggt sæti sitt fyrir síðustu umferðina í riðlakeppninni.

Manchester United þarf að vinna sigur á Bayern og treysta á jafntefli FCK og Galatasaray til að fara áfram.

Þesis lið eru mætt áfram.

Komin áfram:
Barcelona.
Real Madrid.
Atlético Madrid.
Real Sociedad.
Manchester City
Arsenal.
Bayern Munich.
Borussia Dortmund.
RB Leipzig.
Inter Milan.
Lazio.
PSV Eindhoven.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið