fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Reynir að sannfæra ungstirnið um að velja ekki Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Neves er ansi eftirsóttur þessa dagana og er hann orðaður við fjölda stórliða.

Þessi 19 ára gamli miðjumaður þykir ansi mikið efni en hann er á mála hjá Benfica í heimalandinu. Þar spilar hann stóra rullu þrátt fyrir ungan aldur.

Þá lék Neves sína fyrstu landsleiki á dögunum en leikur númer tvö kom einmitt gegn Íslandi á sunnudag.

Manchester United og Manchester City eru á meðal félaga sem eru talin á eftir Neves en liðsfélagi hans í portúgalska landsliðinu, Bernardo Silva, spilar auðvitað með City.

„Ef ég get mun ég reyna að fá Joao Neves til að velja Manchester City í stað United, það er nokkuð augljóst,“ sagði Silva um Neves.

Samningur Neves við Benfica rennur ekki út fyrr en 2028 og félagið því í sterkri samningsstöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi