fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Arsenal með skýr skilaboð til Bayern Munchen

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 21:00

Takehiro Tomiyasu / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur látið Bayern Munchen vita að bakvörðurinn Takehiro Tomiyasu sé ekki til sölu. Sky í Þýskalandi segir frá þessu.

Bayern hafði mikinn áhuga á Tomiyasu í sumar en tókst ekki að landa honum.

Síðan hefur kappinn orðið lykilmaður í liði Arsenal og hefur félagið engan áhuga á að láta hann fara. Hefur það því látið Bayern vita af því.

Það eru því nær engar líkur á að Tomiyasu fari frá Arsenal í janúar en sagt er að Bayern gerir sér enn vonir um að fá leikmanninn næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Í gær

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina