fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu vítaspyrnudóminn umdeilda í stórleiknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Chelsea voru afskaplega óánægðir með dómgæsluna í dag í leik liðsins gegn Manchester City.

Erling Haaland kom Man City yfir með marki af vítapunktinum en Marc Cucurella var dæmdur brotlegur.

Haaland virtist halda í Cucurella áður en sá síðarnefndi felldi Norðmanninn í teignum en dómurinn stóð eftir VAR skoðun.

Chelsea svaraði fyrir sig með tveimur mörkum en Thiago Silva og Raheem Sterling skoruðu og er staðan 2-1.

Vítaspyrnudóminn má sjá hér.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands