fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þurfa að bíða aðeins lengur eftir sinni nýjustu stjörnu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea geta ekki beðið eftir því að sjá Christopher Nkunku spila fyrir liðið.

Frakkinn hefur verið frá allt tímabilið til þessa en hann gekk í raðir Chelsea frá RB Leipzig í sumar. Kappinn meiddist hins vegar á undirbúningstímabilinu.

Chelsea hefur saknað leikmanns á borð við Nkunku á tímabilinu til þess en liðið er aðeins að rétta úr kútnum eftir erfiða byrjun.

Nú styttist í endurkomu Nkunku en það verður ekki í stórleiknum gegn Manchester City á laugardag.

Nkunku ætlar sér hins vegar að vera mættur aftur eftir landsleikjahléið sem er þarnæstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu