fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fréttir

Tilkynnt um meiriháttar líkamsárás seint í nótt

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 07:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um meiriháttar líkamsárás í hverfi 113 rétt fyrir klukkan fimm í morgun. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu vegna verkefna gærkvöldsins og næturinnar. Ekki er vitað meira um málið á þessari stundu og er það í rannsókn.

Lögreglu var tilkynnt um umferðarslys í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan 23 í gærkvöldi. Ekið var á hjólreiðamann og var hann fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku til frekari skoðunar.

Eitthvað var um tilkynningar um fólk í annarlegu ástandi sem lögregla afgreiddi á vettvangi og þá eitthvað um veikindi þar sem kallað var eftir aðstoð lögreglu.

Lögregla handtók svo fjóra einstaklinga rétt eftir miðnætti í miðborginni vegna húsbrots. Þau voru öll vistuð í fangageymslu.

Alls voru átta ökumenn teknir úr umferð vegna aksturs undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi