fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Sauð upp úr fyrir utan „The Drunk Rabbit“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 28. október 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa aðfaranótt fimmtudagsins 4. ágúst 2022 kastað eða slegið glerglasi í höfuð manns með þeim afleiðingum að brotaþolinn hlaut 15 mm lóðrétta, djúpa rispu á hægri augabrún og rispu á hægri kinn.

Atvikið átti sér stað fyrir utan veitingastaðinn „The Drunk Rabbit“ í Austurstræti.

Héraðssaksóknari krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Brotaþolinn krefst tveggja milljóna króna í miskabætur.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þann 7. nóvember næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt á suðupunkti í Grafarvogi: „Örfáir sem við erum búin að hitta sem eru ekki brjálaðir“

Allt á suðupunkti í Grafarvogi: „Örfáir sem við erum búin að hitta sem eru ekki brjálaðir“