fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Minnst 22 skotnir til bana í Maine – 60 særðir – Árásarmaðurinn gengur laus

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 26. október 2023 04:49

Robert Card í keiluhöllinni með sjálfvirka byssu á lofti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Maine í Bandaríkjunum leitar nú að hinum fertuga Robert Card sem skaut að minnsta kosti 22 til bana í Lewiston í gærkvöldi að staðartíma. Á bilinu 50 til 60 eru særðir.

CNN hefur þetta eftir Robert McCarthy, bæjarstjóra í Lewiston. Card er sagður hafa skotið á fólk í keilusal, bar og vörulager.

Lögreglan hefur staðfest að hún leiti að Card. Hann er menntaður skotþjálfari og kann því vel að fara með skotvopn. Hann missti nýlega vinnuna en hann starfaði á endurvinnslustöð.

CNN segir að lögreglan hafi haft mál hans til skoðunar að undanförnu vegna heimilisofbeldis. Hún hefur birt mynd af honum sem var tekin með öryggismyndavél í keiluhöllinni þar sem hann skaut á fólk. Hann er með sjálfvirka byssu í skotstellingu á myndinni.

Hvítur sendibíll í eigu Card fannst í Lisbon, sem er tæpum 2 km suðaustan við Lewiston.

Íbúar í Lewiston og Lisbon hafa verið hvattir til að leita skjóls á meðan Card gengur ljós. Mörg hundruð lögreglumenn leita hans og þjóðvarðliðið hefur boðið fram aðstoð sína.

Alríkislögreglan FBI hefur boðið fram aðstoð sína og yfirvöld í New Hampshire hafa lagt lögreglunni til þyrlu.

Lewiston er tæplega 10 km norðan við Portland, stærstu borgina í Maine.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast